föstudagur, nóvember 14, 2008

Berlín

Þá er ég fluttur til Berlínar...að vísu á ég enn eftir að flytja svoldið af drasli frá Lübeck sem ég fer í næstu helgi. En til að fagna þessum merku flutningum ætla ég að fara á tónleika í kvöld, Bella Fíl að spila Brahms 3 og 4.

Sönderjyllands projektið var bara mjög skemmtilegt og þessi leiðarastaða verður meira og meira freistandi, sérstaklega á tímum finanz krísu. Maður veit svo sem ekki hvaða peningar koma inn núna hvorki hjá Kaleidoskop né Ísafold svo maður verður víst að vera raunsær í atvinnumálum.

3 ummæli:

S sagði...

Já, ertu svona vinsæll á Suður-Jótlandi? Erum við að tala um fasta stöður hugsanlega?

Kristján Orri Sigurleifsson sagði...

já, fast!

S sagði...

Þökkalega maðr! Geðveikt, til hamingju með það!