mánudagur, júní 23, 2008

Busy

Sönderjyllands Symfoniorkester, check! Solistenensemble Kaleidoskop, check! Tvö sólóstykki í stúdíóið, check! 2. júlí fer ég svo til Íslands í Ungfóníureddingu.

Annars voru Kaleidoskop tónleikarnir æðislegir, eða ég skemmti mér allavega mjög vel sjálfur og salurinn var fullur bæði af fólki og góðri stemmningu.

1 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Gott að heyra að þú hefur gaman að því sem þú ert að gera. Hlakka til að sjá þegar þú kemur á klakkan og takk fyrir alla skipulagningur á Frakklandsferð.
kv. "tengd"