miðvikudagur, júní 11, 2008

Jótland

Ég er farinn til Jótlands að spila með Sönderjyllands symfoni. Þetta er launabjargvættur mánaðarins. :) Síðan Berlín.

Engin ummæli: