sunnudagur, febrúar 10, 2008

Glenn Gould

Eins og allir vita var hann snillingur. Sumir hata hans stíl aðrir elska hann, en ég segi "ekki hata, bara elska".

Var að hlusta á Glenn Gould á Youtube og hann var sjálfum sér svo sannur sem er svo fallegt, og í raun það fallegasta sem gerist í tónlist almennt. Hann var sannur listamaður.

3 ummæli:

Alex sagði...

Sammála þér. Svona soldið eins og Michael Jackson.

S sagði...

Já einmitt þeir eru svo líkir. Þeir eru báðir hvítir og allt...

Grímur sagði...

Hey kommon, GG var gulur; Gould : gulur...like so obvious