föstudagur, júní 29, 2007

Ég á afmæli

Þið getið hlustað á afmælissönginn hér fyrir ofan, sunginn af litlum geimkörlum í tilefni dagsins.

5 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Til Hamingju me� daginn!!

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið :)

Þóra Marteins

Kristján Orri Sigurleifsson sagði...

Danke schön :)

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með afmælið um daginn!
Vona að tiramisu-ið hafi heppnast vel.

Kristján Orri Sigurleifsson sagði...

Tiramisuið var það besta sem ég hef smakkað, alger snilld að gera svona sjálfur.