laugardagur, júní 30, 2007

Buxtehude das Musical

Þetta var örþunn músík, alger froða. Söguþráðurinn var vitleysa og allar klisjur voru notaðar. Hvernig haldið þið að hann hafi endað, allir happý saman á sviðinu, grand finale!

Hrikalegt!

Hins vegar væri ég alveg til í að læra meira um Buxtehude, en hann bjó sem sagt og starfaði í Maríu kirkjunni hér í Lübeck.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Þú ert yndislegur og hittir vel í mark núna
kveðja "tengdó"

p.s er búin að "fatta" hvað ég gerði vitlaust!

Kristján Orri Sigurleifsson sagði...

Frábært, þér tókst þetta.

Nafnlaus sagði...

Svo góðar leiðbeiningar !