mánudagur, nóvember 02, 2009

Að sitja hjá

Mér finnst það ömurleg regla á alþingi að alþingismenn geti sitið hjá í þeim kosningum sem þar fara fram. Það þýðir að alþingismaður getur einfaldlega sleppt því að lesa sig til um þau málefni sem þar fara fram og þ.a.l. ekki unnið vinnuna sína sem viðkomandi var kosinn til að gera.

Engin ummæli: