mánudagur, nóvember 02, 2009

McDonalds á Íslandi

Hverjum er ekki sama þótt einhverjar nokkrar lélegar hamborgarabúllur hverfi, ég myndi telja það jákvætt að fá almennilegt hráefni á þessa staði. Mér finnst líka keðjur af hinu slæma, þær skapa fákeppni og eru bara merki um græðgi eigenda keðjunnar.

Engin ummæli: