sunnudagur, apríl 06, 2008

Málað

Við Guðný tókum okkur til í gær og máluðum svefnherbergið með tilheyrandi róti og hreingerningum. Dagurinn í dag fór sem sagt í að raða öllu upp á nýtt inn í herbergið. Daginn þar á undan málaði ég mikið listaverk og fór með ljósmyndir í framköllun en nú er stefnan sett á að gera veggina okkar persónulegri. Ég fæ myndirnar ekki fyrr en miðvikudaginn en ég hlakka mikið til að sjá hvernig þær koma út.

Þetta eru myndirnar


Engin ummæli: