Ég kem mér ekki alveg í hinn eiginlega æfingagír þessa dagana en myndirnar komu vel út svo nú fór ég með 23 myndir í framköllun. Hlakka mikið til að sjá hvernig þær koma út. Þetta eru meðal annars myndir sem ég tók í Auschwitz, Palestinu, Berlin, Íslandi og U.S and A.
Held ég fari bara að sýna þessar myndir á gallerýum! :)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli