Kapitalistar telja sína "frjálsu" leið vera þá bestu. Ýmsar útskýringar eru gefnar á því, en það sem þær eiga allar sameiginlegt er hugmyndin að peningar séu helsta afl mannlegrar tilveru. Afhverju er svona mikilvægt að eiga möguleikann á að græða miljarða til að keyra mann áfram í einstaklingsframtakinu, er ekki nóg að hafa áhuga á því sem maður gerir? Ekki þarf ég að verða eiga möguleikann á að græða fullt af peningum til að vilja gera mitt vel. Eitthvað efast ég um að hjúkrunafræðingar og kennarar fari í sitt nám til að græða pening.
Kapítalisminn er krabbamein mannúðar!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli