Eins og sjá má á töflunni hér til hægri er verkefnum að fjölga en ef ég vinn stöðuna í Sönderborg get ég örugglega ekki gert nema helminginn af þessu. En ef ég get gert betri helminginn yrði ég mjög ánægður. Það er einnig stefnt á útgáfutónleika hjá Ísafold í vor en dagsetning er ekki komin á hreint. Ég er líka að stefna á meiri upptökur fyrir sjálfan mig. Nóg framundan!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli