Það er verið að bjóða mér í tónleikaferð til Ísrael og Palestínu og mér finnst svo óhugnalegt að fara til stríðhrjáðra landa að ég veit ekki hvort ég á að taka því, samt frábært tækifæri til að upplifa algerlega aðra menningu. Þarf að svara í kvöld.
4 ummæli:
Nafnlaus
sagði...
Fara, ekki spurning. Langbest að hafa skoðun á einhverju sem maður hefur séð...
4 ummæli:
Fara, ekki spurning. Langbest að hafa skoðun á einhverju sem maður hefur séð...
Lifið er ahætta fra a til ö!
kveðja "tengdo"
ps. kommurnar eitthvað bilaðar
Er ákveðinn að fara svo lengi sem þetta rekst ekki á við neitt annað sem ég er búinn að segja já við.
drífðu þig bara og góða ferð :)
Þóra Marteins
Skrifa ummæli