mánudagur, janúar 14, 2008

Þá er það ákveðið

Ég fer með til Ísrael og Palestínu. Þetta verður án efa mjög gaman og fróðlegt að sjá þessar þjóðir. Það verður sem sagt æft í Ísrael og svo:

14/02 Tel Aviv - Danish Embassy - 19:00
15/02 Bethlehem
16/02 Ramallah
17/02 Jerusalem - Jerusalem Theatre, Rebecca Crown Hall - 20:30
19/02 Nablus

Ég segi nú bara í Bethlehem er barn os fætt!

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Vá frábært góða ferð og njóttu ekki víst að þú komist þangað aftur en farðu varlega. kveðja Erla

Nafnlaus sagði...

vá geggjad! vaeri til i tetta.
mitt gigg er med mendelsohn kammerorchester, tonleikar i fulda, herne og einhverjum ödrum stad sem eg hef heldur aldrei heyrt a minnst. ekki alveg jafn spennandi stadir og hja ter... en alltaf gaman ad fa gigg!