þriðjudagur, desember 04, 2007

Loftslagsbreytingar

Mikið er þetta týpískt fyrir íslendinga. Hér er ekki reynt að finna lausnir til að hjálpa til og sporna við hlýnun jarðar heldur finna þeir lausnir til að þurfa samkvæmt lögum ekki að gera rassgat. Allvega hljómar þessi vitnun í Árna frekar loðin.

Þetta kemur fram á mbl.is

"Árni M. Mathiesen, fjármálaráðherra, sagði að hafinn væri undirbúningur þess, að Ísland geti nýtt sér sveigjanleika Kyoto-bókunarinnar, sem heimilar ríkjum að afla sér losunarheimilda með kaupum eða þátttöku í verkefnum erlendis, sem stuðluðu að nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa."

Engin ummæli: