Nú þegar ég loksins er kominn heim í heila viku, fer nefninlega til Berlínar eftir helgi. Þá fór Guðný að spila með sinfó heima á Íslandi. En næsta project er sem sagt upptökur með Kaleidoskop og sólistanum/tónskáldinu Giovanni Sollima.
Allar líkur eru á að prógrammi verði síðan spilað í Róm í desember, spennandi.
2 ummæli:
ehemm sem sagt romarferdin... skipulegjandinn gleymdi ad segja artalid!! semagt vid förum til romar eftir ar ;)
haha, ok
Skrifa ummæli