föstudagur, ágúst 10, 2007

Stykkishólmur

Síðustu tónleikar okkar Guðrúnar verða núna á sunnudaginn kl.16 í Stykkishólmskirkju. Allir til Stykkishólms að hlýða á unaðslega tónlist fyrir kontrabassa og píanó.

Engin ummæli: