mánudagur, ágúst 13, 2007

Stykkishólmur

Gékk rosalega vel og fólk var yfir sig ánægt. Því miður komu frekar fáir á tónleikana en þegar allir eru svona ánægðir eftir tónleikana getur maður ekki verið annað en ánægður. Það er nú einmitt markmiðið að ná til þeirra sem maður spilar fyrir.

Innrásin er svo á miðvikudag og fimmtudag. kl.20:30 í Langholtskirkju

Engin ummæli: