mánudagur, júlí 02, 2007

Íslandsför

Ég fer til Íslands á fimmtudaginn. Bílaleigubíll til Berlínar (er með svo mikið af drasli að ég get ekki farið með lestinni einn míns liðs) og þaðan til Keflavík.

Í dag var seinasti dagur í þýskuskólanum fyrir mig, morgundaginn og miðvikudaginn nota ég í ýmsar reddingar og æfingar.

Getur einhver reddað mér æfingaraðstöðu með píanói/flygli svo við Guðrún Dalía getum æft fyrir tónleikana okkar 15. og 17. júlí?

1 ummæli:

Kristján Orri Sigurleifsson sagði...

Þ.e.a.s. við þurfum að æfa frá sirka 6.júlí - 17.júlí

10 dagar