Ég er úrvinda eftir daginn. Ljósmyndatökur fyrir Ísafold tók svona orku sem venjulega fer á 3 dögum, enda sá ég um skipulagninguna á þessu. Þetta gekk nú samt allt vel þótt fólk hafi almennt verið orðið þreytt undir lokin. Ég vaknaði sem sagt kl.06:00 til að takast á við þennan dag. Góða nótt, farinn að sofa daginn úr mér.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli