Nú er komið nýtt element á bloggið mitt, það er youtube hér að ofan. Ég vel sjálfur leitarorðið/in og upp kemur hitt og þetta tengdt því. Leitarorðið núna er Ligeti og ég mæli með taktmælastykkinu...maðurinn var snillingur.
Hér á hægri hönd er svo fréttatenglar þar sem leitarorðið Climate Change ræður ríkjum.
2 ummæli:
hei, kaleidoskop "spilaði" þetta fyrir ári síðan!!
Já, ég man eftir því, kom að hlusta. Það var líka geðveikt.
Skrifa ummæli