
og Tyrkneski strákurinn Garip
og svo Ukrainska stelpan Tereza

Þetta var ekkert smá hressandi túr, tók u.þ.b. 5-6 tíma, við fórum næstum því til Travemunde en áður en að því kom settumst við niður og borðuðum nesti, spiluðum frísbí, fleyttum kerlingar og annað skemmtilegt.
Það lítur út fyrir að þessi bekkur verði aktívur í að gera ýmislegt saman, ég vona allavega að það haldist.

Þessi mynd er tekinn í litlum bæ á leiðinn þar sem húsin er enn með stráþökum, mjög fallegur staður.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli