Ég er alveg einstaklega sáttur við þessa nýju stjórn og hlakka til að líta til baka að 4 árum liðnum. Ég vona að með þessu samstarfi verði meira jafnvægi í pólitíkinni.
Það má auðvitað vel vera að þetta samstarf fari allt til fjandans eftir nokkra mánuði, en það sem mér finnst best við þessa stjórn er að 2 stærstu flokkarnir eru komnir saman og þar af leiðandi stjórn sem landið kaus í alvörunni.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli