þriðjudagur, mars 13, 2007

Lübeck

Ætlum til Lübeck í dag að kíkja á íbúð, ég er líka spenntur að skoða bæinn. Annars var dagurinn í gær ansi mikill, prufuspil, ferðalag, fór á tónleika um kvöldið (fannst ég hafa vakað í tvo sólahringa). Förum á bílaleigubíl, ca.3 tíma akstur.

Er að hlusta á Ísafoldadiskinn núna, frekar flottur ;)

Benni Hemm Hemm tónleikarnir voru mjög skemmtilegir, og eiginlega fannst mér bestu mómentin vera þegar allir voru að syngja. Stulli fékk svo gistingu hjá okkur í nótt.

Engin ummæli: