Thá eru thessir tónleikar yfirstadnir í Altenkirchen, fyrir utan ad their gengu nokkud vel thá kom í thessu 5000 manna baejarfélagi 120 manns á tónleikana okkar. Vid höfdum fengid nokkud góda umfjöllun í baejarbladinu og Eva hafdi sent fullt af bodskortum. Thad var ókeypis inn en vid gáfum fólki taekifaeri á ad styrkja okkur med frjálsum framlögum, thessi frjálsu framlög endudu í 300 evrum (27.000 kall), thad kalla ég gott. Vid vorum med útskýringar og spjall milli alla verka og verkid hans Inga Gardars útskýrdum vid med legókubbum, geri adrir betur :) verkid hans heitir MOLAR.
Tónleikar í Köln á föstudaginn! Hlakka nú bara til eftir svona gódar móttökur í sveitinni.
Ég vil benda á ad í 100.000 manna baejarfélaginu Reykjavík kom bara um 30 manns á tónleikana okkar sem thó voru haldnir í Salnum og hluti af stórri hátíd.
Eitt sem ég tek eftir hér í útlandinu er ad allir elska Ísland, thad liggur vid ad ég stofni ferdaskrifstofu. Thad byrja allir á thví ad tala um Ísland vid mig og hvad theim/thaer/thá langi mikid ad heimsaekja landid og svo framvegis. Ísland er inn, kontrabassi er inn og thar af leidandi er ég í gódum málum...en hins vegar er thýskt lyklabord ömurlegt, ég meina y er thar sem z er og öfugt og margt annad skrítid.
3 ummæli:
Nýtt blogg hefur verið stofnað. Vertu velkomin á nýja heimilið :-)
kv.
Þóra Marteins
hvernig get ég fundid thetta nýja blogg???
úbbs....gleymdi að skrifa inn heimilisfangið. tonskald.wordpress.com. Vertu velkominn :-D
Skrifa ummæli