Hvernig stendur á thví ad á Íslandi er erfitt ad fá strengjaleikara í námi (listaháskólanum og tónó t.d.) til ad spila í hljómsveitum, S.Á. eda Ungfóníu?
Ungfónía er frábaert framtak og ádur var alltaf verid ad kvarta yfir thví ad S.AE. var felld nidur, en nú er kominn stadgengill og thá nennir enginn ad vera med. Ef ég vaeri nemi í dag á Íslandi myndi ég nota öll taekifaeri til ad spila í hljómsveit. Thad vantar líka kennslu í ad spila í hljómsveit, thá er ég ekki ad tala um hljómsveitaparta heldur hvernig madur hlustar, hvernig sound madur notar, hvernig sé best ad artikulera o.s.fr. Thetta er haegt ad kenna med hljómsveitpörtum en ég hef mun meiri trú á ad thetta eigi ad kenna í praktík. Jafnvaegid á milli thess ad fylgja leidaranum, horfa á konsertmeistarann, stjórnandann og hlusta á rythma sem koma annarsstadar úr hljómsveitinni, og ekki má gleyma, fylgja laglínunni. Thetta eru atridi sem laerast adeins med praktík.
1 ummæli:
Nákvæmlega!
Ein stelpa spilaði oft með okkur í SÁ þar til í fyrra eða hitteðfyrra, þar til kennarinn hennar sagði henni að hún hefði ekkert þangað að gera nema þá í leiðarastöðu (sem hún prófaði reyndar á einni æfingu og réð ENGAN VEGINN við, þó hún sé ágætis spilari og flink og fljót að lesa og allt saman).
Tek það fram að ég veit ekki til þess að viðkomandi kennari hafi nokkurn tímann mætt á tónleika hjá okkur og hafi ss. hugmynd um standardinn. Urrr.
Skrifa ummæli