mánudagur, febrúar 12, 2007

Tónlist er viðskiptafag

Ég held ég eyði meiri tíma í að skrifa umsóknir og skipuleggja tónleika en að spila tónleika og æfa mig. Það vantar alveg í tónlistarskólana að viðskiptahliðin sé kennd, maður verður víst bara að læra þetta allt af reynslunni. Finnst eiginlega að það ætti að vera einhverskonar hagnýt viðskiptafræði í tónlistarnáminu.

Engin ummæli: