föstudagur, febrúar 09, 2007

Ísland í dag

Ég skrifaði langa færslu um gróðurhúsaáhrif og hvað íslenskir valdamenn væru heimskir í sinni gráðugu stóriðjustefnu, og reyndi að rökstyðja eftir bestu getu. Svo nennti ég ekki að láta hana flakka því ég er orðinn þreyttur á að rífast.

Njótið bara allra auranna!

Það má t.d. njóta þeirra með því að eyða þeim í eitthvað sem skiptir ekki neinu máli, og svo þarf að græða meira til að geta borgað ennþá meira fyrir það sem skiptir ekki máli. Sama hvað það kostar, þótt það kosti okkur golfstrauminn þá er það alveg örugglega þess virði.

Engin ummæli: