miðvikudagur, janúar 10, 2007

Jólin er búinn en samt

Já, þótt jólin séu búin þá ætla ég samt að skrifa smá um þau. Ég hélt nefninlega einu sinni að ég væri einn um þá hefð að horfa alltaf á National Lamphoons Christmas Vacation á jólunum eða rétt fyrir jól en ég held svei mér þá að helmingur landsmanna hafi tileinkað sér sömu hefð. Enda frábær mynd.

Nýársheitið mitt er að árið 2007 nái ég að lifa á tónlistinni!

Engin ummæli: