sunnudagur, nóvember 05, 2006

Saddam

Það á að hengja gaurinn. Er það mannúðlegt? Hélt að það væri ekki gert í dag, er ekki hægt að sprauta hann. Mér finnst svo lágkúrulegt að nota hrottalegar aðferðir við drepa hann, það er svona auga fyrir auga hugsunarháttur, sem ég fíla ekki. Setur okkur á sama pall og hann.

Engin ummæli: