laugardagur, nóvember 04, 2006

Peningaeyðsla

Konur í umferðaljósin! Fyrir mér er fígúran í ljósinu bara aðferð til að segja fólki að þetta sé gönguljós. Er ekki hægt að nota peningana í eitthvað þarfara, það hlýtur að vera hægt að bæta kjör kvenna mun betur með öðrum aðferðum en að setja þær í umferðaljósin.

Engin ummæli: