þriðjudagur, nóvember 28, 2006

MySpace

Ég mæli með að þið smellið á Kaleidoskop hér til vinstri til að skoða plakatið, mjög kúl.

Blogg vs. myspace, verð að viðurkenna að mér finnst myspace ógeðslegt. Þegar maður kemur inn á myspace síður þá veit maður varla hvar maður á að byrja það er svo mikið af ónauðsynlegum upplýsingum út um allt og myndum og svo ræðst einhver tónlist á mann o.s.fr. Ég ætla að halda áfram að vera gamaldags og vera bara með blogg.

Engin ummæli: