mánudagur, september 25, 2006

Gróðurhús

Já, nú þegar Al Gore hamrar á fólki að við séum á seinasta snúning og sýnir það með rökum sem byggjast á staðreindum kemur í fréttunum að golfstraumurinn sé farinn að hægja á sér vegna þess hve ísinn á Grænlandi og Norðurpólnum bráðnar hratt.

Hvað gera Íslendingar þá? Byggja álver, byggja álver og svo snúa þeir sér í hring.

Fréttin er hér

Al Gore tenglar
Viðtal á ensku á dönsku ríkissjónvarpssíðunni
An inconvinient truth

Engin ummæli: