fimmtudagur, júlí 20, 2006

Hiti og sviti

Það er heitt og sveitt í Berlín.
Ég reyni að æfa Schubert Arpeggione fyrir litlu tónleikana mína og Rainer Rubbert stykkið sem virðist nú vera ágætt þótt það sé stundum erfitt að koma sér að verki.

Farinn að hlakka mikið til íslenska regnsins, fjölskyldufundum og Ísafoldar.

Engin ummæli: