þriðjudagur, október 25, 2005

O Sol"o" mio

Já, nú er það svart. Helvítis konservatorís drullu helv...skólinn ætlast til að ég spili í verki á nymusik ugen þar sem ég á að syngja einhverja vitnun í sole mio og spila á meðan pizzicato undirleik. Þetta er algjört trúðahlutverk og ég sé ekki ástæðu til að flytja svona rugl hvað þá að láta mig gera það. Ég neyðist til þess þar sem þetta er hluti af náminu mínu en ég skal sko þvílíkt láta tónskáldið heyra það að þetta er ógeðslegt og að það er ljótt að láta hans tjáningu sem trúður yfirfærast á annann (og ég tek tónlist alvarlegar en svo). Urr!!! Ég er hvílíkt í vondu skapi yfir þessu.

:(

Engin ummæli: