föstudagur, september 02, 2005

Finnland

Finnland á morgunn. Spila á sunnudaginn og svo bara njóta lífsins þar til á föstudag. Fara í sánu og á tónleika, drekka finlandia pratta finnlands-svenska.

Verð eflaust ekki í neinu sérstöku netsambandi þar þannig að ég verð ekkert aktívur í blogginu alveg strax. Hlakka annars til að spila verkin 2. Er að hugsa um að vera í "Go Native!" BRENNIVÍN stuttermabolnum mínum þegar ég spila. Spurning hvort maður eigi að taka íslenskt brennivín með út og setja í finnana?! Annars verður svakalega skemmtilegt lið þarna. Ingi Garðar, Hugi, Halli og bara margir fleiri sem kunna að njóta lífsins.

Bless
Kontri

Engin ummæli: