mánudagur, júlí 11, 2005

Land ísa og elda

Ég er á Íslandi og svo upptekinn í spilamennsku (+ að vera með lítinn aðgang að netinu) að ég get bara ekkert bloggað um alla þessa tónleika mína. Annars erum við búin með 3 tónleika og gékk fínt fyrir utan Keflavík, einmitt þegar tónskáldin hlustuðu á :-( en þetta kemur allt. Í gær var Siglufjörður og það gékk nokkuð vel þótt það séu auðvitað alltaf einhver atriði sem klikka, það er nú bara partur af prógramminu. Erum samt enn að bíða eftir verkinu hans Steina en það ætti að koma í kvöld og þá náum við að spila það á Reykjarvíkurtónleikunum og kannski á Akureyri.

Ungfónían í Neskirkju í kvöld...tökum það í nebbann ;)

Kveðja frá Klakanum
Kontri

Engin ummæli: