sunnudagur, júní 26, 2005

Berlín

Nú er ég kominn aftur til Kaupmannahafnar eftir yndislega góða daga í Berlín með Guðnýju. Ef ég hef tíma þá skrifa ég smá ferðasögu bráðum annars er allt sett á fullt núna fyrir tónleikaferðina til Íslands. Siglufjörður (Þjóðlagahátíð) verður sunnudaginn 10. júlí kl.11. Annars geta forvitnir um tónleikarununa okkar séð, hvar og hvenær við spilum, á heimasíðunni minni www.kristjanorri.com/concerts.htm

Skrifa nánar bráðlega!

Engin ummæli: