þriðjudagur, maí 31, 2005
Drekasaga
Þá er ég loksins búinn að fá svar frá Rektor. Hann ákvað að minnka refsinguna úr 3 mánaða brottvísun frá bassatímum í 1 mánuð. Ég fæ sem sagt ekki bassatíma í september 2005. Það verður hins vegar hljómsveitaproject 12.sept-17.eða 18.sept. sem ég á að spila í. En ég er að fara til Helsinki að spila 3.-9.sept svo þetta passar allt saman ágætlega, þ.e.a.s. ef kennarinn minn hlustar á rektor, efast eiginlega um það. Líklega fæ ég alla tíma sem ég vil því kennarinn minn hatar rektorinn alveg jafn mikið og ég, og ef maður fer út í það þá hata eiginlega allir starfsmenn og nemendur skólans þennann bjána, kannski líkar einkaritaranum vel við hann, hver veit?!
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli