mánudagur, maí 30, 2005

Blár

Dagurinn hefur farið í þvott, tiltekt, innkaup, fara með sparibuxur í hreinsun og telja mínúturnar því Guðný kemur á morgunn. Ætti að byrja að æfa hljómsveitanóturnar í kvöld, nenni bara varla að byrja. Heldenleben er aðeins of mikið sko!! Á háa c-inu allann tímann nema í fiðlukadensum. Er ekki alveg farinn að fíla stykkið ennþá, en það kemur.

Engin ummæli: