laugardagur, apríl 16, 2005
Stunt !!
Fór í stunt konkurrence í dag (æfinga prufuspil)...spilaði lala en þeir voru voða ánægðir með þetta. Gáfu mér samt nokkur fín ráð. Ég spurði Tim yfirkennarann minn hvort hann væri búinn að fá bréfið mitt, hann sagði að þetta ætti ekki að verða neitt mál, en í framtíðinni ætti ég bara að tala við hann fyrirfram og ef ég hefði gert það í þessu tilfelli hefði ekki orðið neitt vesen. Það eru allir orðnir svo mjúkir í kringum mig. Kennarinn minn er líka orðinn voða afslappaður eitthvað. Ég fékk eiginlega bara góða tilfinningu um þetta konservatori í fyrsta skipti í langan tíma. Morten sellókennari var með einhver komment á bogagripið mitt og það getur vel verið að ég taki tíma hjá honum svo við getum experimenterað með það mál...vantar alveg hjálp með bogann.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli