miðvikudagur, apríl 20, 2005

Rektor

Hef ekkert heyrt frá rektor ennþá...hann er örugglega bara grátandi af eftirsjá því bréfið mitt var svo gott. Svo kemur hann skjálfandi í vinnunna vitandi það að hann þurfi að skrifa afsökunarbréf...reynir allann daginn en eftir hálft bréf finnst honum það ómögulegt og hendir í ruslið, reynir svona 50 sinnum á dag...já, það er ekki auðvelt að afsaka sig, ekki eins auðvelt og að ásaka með hótunum.

Engin ummæli: