föstudagur, apríl 29, 2005

Rokk í kjólfötum???????

Það er greinilegt að Sinfónían heima er með viti. Þau vita hvað þarf til að rokka...fá mig!!! Já, fer til íslands 2.mai og verð til 9.mai að spila fíharmoní rokk nægt (night) með sinfó.

En svona til að bæta því inn, ef eitthvert rokk nördið myndi spyrja mig Steven Adler eða Matt Sorum þá er svarið Steven Adler, shit hvað hann hafði flott sound. En Matt stendur sig mjög vel í Velvet Revolver, hann má eiga það.

Engin ummæli: