miðvikudagur, mars 30, 2005

Hljómsveit dauðans

Hvernig er hægt að láta mann mæta á hljómsveitaræfingu kl.13.00 og hleypa manni út aftur kl.22.00...Konsið getur það. Að vísu fengum við að fara fyrr eða um 21.00 en það var stjórnandanum að þakka....hann sagði nú bara undir lokin að nú væri komið nóg, hann þyrfti að fá sér einn Tuborg classic!

Engin ummæli: