föstudagur, desember 17, 2004

Prufuspil í Århus

Í thetta skiptid komst ég í 2.lotu og líka Mads og Magdalena. Vid fórum 3 saman til Árósa í einum bíl med thrjá bassa og stóla...geri adrir betur.

Ég bjóst ekki vid ad komast áfram en bassinn minn rann undan mér í fyrsta kafla Dittersdorf og thad gerdi allt mjøg óthægilegt fyrir mig. Ég spiladi svo 2.lotu frekar illa midad vid hvad ég get og var óvenju stressadur....thetta var bara svo óvænt og gerdist hratt.

Mads og Magdalena hins vegar unnu prufuspilid og eiga ad taka 3. mán. prufutíma. Sídan verdur annad theirra valid.

Ég er mjøg ánægdur med minn árangur thótt ég veit ég hefdi getad komist í 3.lotu ef ég hefdi ekki ordid svona stressadur. Thad er virkilega langt sídan ég hef ordid svo stressadur ad ég gat ekki einbeitt mér...yfirleitt er thad bara líkaminn sem svarar mér ekki en nú var hausinn á mér bara alveg í rugli. Thad var líka ad hluta til thví í raun vil ég ekki vinna thessa stødu, Mads var líka med thad attitude og nú veit hann ekkert hvad hann á ad gera. Madur vill ekki flytja frá Køben og madur vill kára námid. Magdalena kláradi í fyrra svo thetta passar vel fyrir hana.

Tuttugu tóku thátt og sex fóru í 2.lotu og tveir í 3.lotu

Ísland á morgunn. Er ad spá í ad taka ekki bassann og fá lánadan frekar, ef einhver getur lánad mér.

Engin ummæli: