mánudagur, desember 13, 2004

Agnarsmátt tunglskinskvædi

Ég er alveg ad gefast upp á ad æfa mig. Mig er farid ad langa svo í jólafrí. Thetta blessada prufuspil í Århus er ekki í uppáhaldi hjá mér thessa dagana. En madur verdur ad thrauka. Fyrir prufuspilid í Malmø ætladi ég mér ad vinna en nú ætla ég bara ad ljúka thessu af til ad komast heim í jólastemmninguna. Tek samt bassann med heim til ad æfa eitthvad nýtt.

Ef einhverjum langar ad spila fyrir veika og gamla fólkid á fróni thá væri ég mikid til í thad. Hvernig væri t.d. ad setja saman strengjakvintet og spila strengjasveitalummur til ad gledja fólk um jólin? Elfa - Helga - Tóti - Steina...ef thid lesid thetta, hvad segid thid?

dumm dum dum - dum dum dum dum dum dum. -W.A.Mozart

Engin ummæli: