miðvikudagur, nóvember 10, 2004

Öskrandi Mánuður

Tónleikar okkar Huga um jólin verða ekki að veruleika. Við erum báðir svo uppteknir núna og fram að jólum að við viljum báðir fá frí í jólafríinu. Annars þyrfti ég að æfa mig svo mikið og stússast í jólafríinu í staðinn fyrir að rölta í bænum og kaupa gjafir, slappa af, horfa á sjónvarp, fara á kaffihús með vinum og í matarboð til fjölskyldna. Ó já! Það er víst nóg að gera hvort eð er.

Desember er brjálaður mánuður.

Engin ummæli: