Ég vinn hörðum höndum að heimasíðu Ísafoldar þessa dagana en ég er að lesa mig til um forrit sem heitir mx flash og gerir mér kleyft að nota hreyfimyndir. Líklega endar með því að ég geri alla heimasíðuna í því forriti. Einnig hef ég verið að lesa mig til um photoshop og það hefur hjálpað mér mikið við að gera spennandi myndir fyrir heimasíðuna.
Það er svo á dagskrá að búa til tölvumúsík til að hafa í bakrunninum en ég býð eftir að Hugi komi til baka frá Íslandi til að fá aðstoð hans við það.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli