þriðjudagur, janúar 20, 2004

Britten - Sumarnóttin

Britten sviðsmyndin er sko flott. Alltaf þegar ég fer í óperuna eru einhverjir "artistar" sem búa til minimaliskar sparnaðar sviðsmyndir. Svo kemur eitt svona skóla verkefni og það er flottasta sviðsmynd og búningar og bara allt sem ég hef séð í óperu. (Kannski fyrir utan Niflungahringin á Metropolitan en það hef ég náttúrulega bara upplifað á video/DVD)

Það sorglega er að loksins þegar svona uppfærsla er til staðar sný ég baki í hana og tel takta baki brotnu.

Engin ummæli: