föstudagur, desember 05, 2003

Blaður

Afhverju get ég aldrei talað um neitt nema tónlist?!?! Ég vona að fólk þoli það.

Annars er erfiður dagur frammundan. Ég var að klára að undirbúa "fyrirlestur" um Gary Karr og hans aðferðir. Já, bassabekkurinn á að gera svoleiðis reglulega svo við lærum meira um tækni og kennslu. Það er mjög sniðugt. Annars er ég of seinn í skólann að byrja að æfa mig þannig að ég ætla ekki að blaðra núna. Læt það allt flakka á morgunn í staðinn.

Engin ummæli: